Fara á efnissvæði
Birting frétta
Ártal
Grindavík1

Starf Rauða krossins vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Innanlandsstarf 20. nóvember 2023

Rauði krossinn hefur haft í ýmsu að snúast vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Hér má finna upplýsingar um starf félagsins vegna ástandsins og þjónustu sem er í boði fyrir Grindvíkinga.

Microsoftteams Image (24)

Styrktu sjálfstraust og sjálfsmynd ungmenna á Akureyri

Innanlandsstarf 09. nóvember 2023

Rauði krossinn við Eyjafjörð hélt nýverið sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungmenni með erlendan bakgrunn. Að námskeiðinu loknu var sjáanlegur munur á sjálfstrausti og samskiptum ungmennanna.

Rymingaraætlun

Rýmingaráætlanir fyrir Grindavík á íslensku, ensku og pólsku

Innanlandsstarf 06. nóvember 2023

Hér má nálgast rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík á þremur tungumálum.

Heimsoknarvinur (1)

Með Sigrúnu er ég ekki lengur ósýnileg

Innanlandsstarf 05. september 2023

Í maí árið 2013 var Kolbrún í endurhæfingu á Grensás en leið ekki vel, því hún var einmana og einangruð. Mamma hennar sótti þá um heimsóknarvin fyrir hana hjá Vinaverkefnum Rauða krossins og Sigrún, sem var nýbúin að sækja um sem sjálfboðaliði, fékk það verkefni að verða heimsóknarvinur hennar. Tíu árum síðar eru þær enn góðar vinkonur.

Inga

Starfsmenn Rauða krossins kenndu í Vísindaskólanum

Innanlandsstarf 29. júní 2023

Tveir starfsmenn Rauða krossins við Eyjafjörð tóku þátt í kennslunni hjá Vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri fyrr í mánuðinum, en hann er ætlaður ungmennum á aldrinum 11-13 ára.

347398964 236047859117152 2953276344121931491 N

Vaknaðu! Neyðartónleikar í Eldborg 29. maí

Innanlandsstarf 17. maí 2023

Fjöldi listamanna kemur fram á neyðartónleikum í Hörpu vegna ópíóðafaraldurs sem er að kosta mörg mannslíf, mánudagskvöldið 29. maí kl. 19.30. Um styrktartónleika er að ræða sem verða einnig sendir í út í beinni útsendingu á RÚV.

Microsoftteams Image (10)

Skaðaminnkandi þjónusta kynnt á Akureyri

Innanlandsstarf 08. maí 2023

Næsta miðvikudag verður Rauði krossinn við Eyjafjörð með kynningu á þeirri skaðaminnkandi þjónustu sem boðið er upp á í Frú Ragnheiði og Naloxone nefúðanum.

342869498 255918736823138 1368020024969221989 N

Flugslysaæfing á Vopnafirði

Innanlandsstarf 24. apríl 2023

Rauði krossinn á Íslandi tók þátt í flugslysaæfingu sem fór fram á Vopnafirði um helgina.

20230325 110232

Neyðarvarnaþing Rauða krossins fór fram um helgina

Innanlandsstarf 29. mars 2023

Rauði krossinn hélt neyðarvarnaþing á laugardag, þar sem fulltrúar allra deilda komu saman til að meta getu innviða, Rauða krossins og samfélagsins í heild til að mæta alls kyns áföllum og hamförum.

1132438

Fjöldahjálparstöðvar á þremur stöðum á Austurlandi

Innanlandsstarf 27. mars 2023

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöðvar í Neskaupstað og á Seyðisfirði og Eskifirði vegna snjóflóða og snjóflóðahættu.

Raudi Krossinn Vesturlandi

Aðalfundur Rauða krossins á Vesturlandi

Innanlandsstarf 28. febrúar 2023

Aðalfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn 9. mars.

20230223 131213

Kvennadeild styrkti tómstundasjóð flóttabarna

Innanlandsstarf 27. febrúar 2023

Kvennadeild Rauða krossins styrkti sjóðinn um eina milljón króna.

1 (1)

Haldið upp á 112-daginn um helgina

Innanlandsstarf 13. febrúar 2023

112-dagurinn var haldinn hátíðlegur á laugardag í Hörpu. Við það tækifæri var skyndihjálparmanneskja ársins 2022 útnefnd, en ungur drengur sem bjargaði lífi bróður síns varð fyrir valinu í þetta sinn.

Logo Hofudborgarsvaedid.25.05 1

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Innanlandsstarf 27. janúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

TS Mynd

Skýrsla um stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi

Innanlandsstarf 20. janúar 2023

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið skýrslu um þær erfiðu aðstæður sem fólk sem er í svokallaðri umborinni dvöl á Íslandi býr við.

Rki Eyjafirdi

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð

Innanlandsstarf 18. janúar 2023

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar Rauða krossins verður haldinn 13. mars.

20221221 121425

Frú Ragnheiður keyrir öll jólin

Innanlandsstarf 22. desember 2022

Skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiður verður á ferðinni milli klukkan 18-21 alla hátíðardagana sem eru framundan og verður með jólamat og jólagjafir, auk hefðbundinnar þjónustu.

Akureyri Jolamynd

Fatakortaúthlutun hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð

Innanlandsstarf 20. desember 2022

Í síðustu viku úthlutaði Rauði krossinn við Eyjafjörð fatakortum að andvirði yfir 2,6 milljóna króna.