Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Rauði krossinn styður við verkefni alþjóða Rauða krossins við Miðjarðarhaf

Alþjóðastarf, Alþjóðastarf 15. nóvember 2021

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að styðja mannúðar- og lífsbjargandi verkefni alþjóða Rauða krossins fyrir flóttamenn á landi og sjó við Miðjarðarhaf með fjárframlagi og mannafla. Ocean Viking bjargaði alls 314 konum, körlum og börnum í yfirstandandi leiðangri og er nú í höfn í Augusta á Sikiley. Þar komst fólkið loks í land í dag, sumir eftir tíu daga um borð í skipinu.

Red cross on white background

Origo og Rauði krossinn\r\nbæta tæknilega innviði og hjálparstarf í Afríku

Almennar fréttir, Alþjóðastarf 21. október 2021

Rauði krossinn á Íslandi hefur frá árinu 2013 staðið fyrir metnaðarfullu verkefni sem miðar að því að byggja getu afrískra landsfélaga Rauða kross hreyfingarinnar í upplýsinga- og samskiptatækni. Origo er nýjasti samstarfsaðili Rauða krossins í verkefninu.

Red cross on white background

Samfélagsleg trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi

Alþjóðastarf, Alþjóðastarf 07. október 2021

Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, mun í samstarfi við Rauða krossinn í Sierra Leone og Landgræðsluskólann hefja trjáræktarverkefni í nokkrum héruðum í Sierra Leone á komandi vikum og mánuðum

Red cross on white background

40 milljónir til Afganistan

Almennar fréttir, Alþjóðastarf 28. september 2021

Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir stríðshrjáða í Afganistan lauk í dag. Í kjölfar þessarar söfnunar mun Rauði krossinn á Íslandi senda alls um 40 milljónir króna til Alþjóðaráðs Rauða krossins sem sinnir lífsbjargandi mannúðaraðstoð í Afganistan og hefur gert um langt skeið.

Red cross on white background

Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi

Innanlandsstarf 19. apríl 2021

Rauða kross deildirnar í Kópavogi og í Hafnarfirði og Garðabæ hafa verið sameinaðar. Stofnfundur sameinaðrar deildar var haldinn í dag, 4. mars 2021.

Red cross on white background

Sameining deilda

Innanlandsstarf 04. mars 2021

Í dag, 4. mars var stofnfundur sameinaðrar deildar Rauða krossins í Kópavogi og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ.\r\nNýtt nafn sameinaðrar deildar var samþykkt og er það: Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.

Red cross on white background

Aðalfundur Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ

Innanlandsstarf 03. febrúar 2021

Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ boðar til aðalfundar þann 17. febrúar kl. 18.00 

Red cross on white background

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi

Innanlandsstarf 03. febrúar 2021

Rauði krossinn í Kópavogi boðar til aðalfundar þann 18. febrúar kl. 20.00

Red cross on white background

Menningarhúsin í Kópavogi taka við verkefninu Æfingin skapar meistarann

Innanlandsstarf 30. nóvember 2020

Menningarhúsin í Kópavogi taka við verkefninu Æfingin skapar meistarann  frá og með áramótum.

Red cross on white background

Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum

Innanlandsstarf 04. nóvember 2020

Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.

Red cross on white background

Styrktarsjóður Lyfju styrkir heimsóknavini Rauða krossins

Innanlandsstarf 15. september 2020

Heimsóknavinir Rauða krossins er meðal þeirra verkefna sem hlýtur styrk frá Lyfju í ár með áherslu á heilsueflingu og forvarnir.

Red cross on white background

Verkefnið Aðstoð eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs

Innanlandsstarf 07. september 2020

Félagsvinir eru sjálfboðaliðar sem styðja við einstaklinga sem eru að ljúka afplánun en eftir fjarveru úr samfélaginu þá er margt sem þarf að huga að og mikilvægt að hafa stuðning út í samfélagið.\r\n \r\n 

Red cross on white background

Kópavogsdeild Rauða krossins fer í sumarfrí

Innanlandsstarf 06. júlí 2020

Kópavogsdeild Rauða krossins er lokuð frá og með 1. júlí til 4. ágúst.

Red cross on white background

Vinkonu-bakstur til styrktar Rauða krossinum

Innanlandsstarf 05. maí 2020

Vinkonurnar Lóa, Silja og Þeódís bökuðu dýrindis möffinskökur og seldu í hverfinu sínu og söfnuðu samtals 2400 krónur.

Red cross on white background

Yfir 70 börn sungu hjá Rauða krossinum í Kópavogi

Innanlandsstarf 27. febrúar 2020

Rauði krossinn í Kópavogi býður börnin í bænum ávallt velkomin á Öskudaginn

Red cross on white background

Kópavogsdeild óskar eftir formanni

Innanlandsstarf 31. janúar 2020

Formaður Rauða krossins í Kópavogi stýrir 3 stærstu deild landsins.

Red cross on white background

Ertu búin/n að setja þér markmið fyrir árið 2020?

Innanlandsstarf 16. janúar 2020

Komdu og vertu með!Það eru mörg spennandi verkefni í boði og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. \r\n \r\n 

Red cross on white background

Börn í leikskólanum Norðurbergi styrkja heilsugæslu á hjólum\r\ní Sómalíu

Innanlandsstarf 14. janúar 2020

Nítjánda árið í röð hafa börn í leikskólanum Norðurbergi safnað flöskum og gefið ágóðann til Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ. Í ár söfnuðu börnin og fjölskyldur þeirra 31.192 kr en aldrei hefur safnast jafn mikið.